IKEA RENLIGFWM Manuel d'utilisateur Page 57

  • Télécharger
  • Ajouter à mon manuel
  • Imprimer
  • Page
    / 76
  • Table des matières
  • MARQUE LIVRES
  • Noté. / 5. Basé sur avis des utilisateurs
Vue de la page 56
Tafla yfir tákn
=Straufrítt
= Aðalþvottur
= 5 skyrtur = Þvottaseinkun
= Stutt kerfi
Þvottakerfisskífa Hún leyfir þér að kveikja/slökkva á tækinu og/eða velja
kerfi.
Þvottaseinkun hnappur Þessi hnappur leyfir þér að seinka ræsingu kerfisins um 3, 6
eða 9 klst.
Kerfisgaumljós
3.1
3.2
3.3
Gaumljósið 3.1 lýsist upp þegar þú ýtir á hnappinn 4 um leið
og þú ræsir kerfið.
Heimilistækið hefur vinnslu og hurðin er læst.
Gaumljósið3.2 lýsist upp þegar þú velur varanlegan auka-
skolunar vakost. Þetta heimilistæki er hannað til að spara
vatn. Hins vegar, fyrir fólk með viðkvæma húð (ofnæmi fyrir
þvottaefnum) getur verið nauðsynlegt að skola þvottinn með
aukaskammti af vatni.
Til að velja aukaskol sem varanlegan valkost:
Þrýstið samstundis á hnappa 5 og 6 í nokkrar sekúndur.
Það kviknar á 3.2 ljósinu.
Til eyða vali á aukaskoli sem varanlegum valkosti:
Þrýstið samstundis á hnappa 5 og 6 í nokkrar sekúndur.
Það slokknar á 3.2 ljósinu.
Gaumljósið 3.3 kviknar við loka þvottahringrásarinnar. Hægt
er að opna dyrnar eftir nokkrar mínútur.
Byrja/Hlé hnappur Þessi hnappur gerir þér kleift að byrja eða gera hlé á völdu
þvottaferli.
Skyndiþvottur-hnappur Með því að ýta á þennan hnapp, getur þú valið mjög stutta
hringrás fyrir örlítið óhreina hluti sem einungis hafa verið not-
aðir í stuttan tíma. Þá kviknar á viðkomandi ljósi.
Fjölaðgerða hnappur Með því að ýta á þennan hnapp getur þú valið einungis einn
af eftirfarandi valkostum. Þá kviknar á viðkomandi ljósi.
Sjálfvirk takmörkun vindingar: með því að velja þennan
valkost minnkar vindingarhraðinn um helming, en verður
ekki lægri en 400 rpm (sjá "Þvottakerfi" til að sjá hámarks
vindingarhraða hvers kerfis).
Halda skolvatni valkostur: ef þetta er valið tæmist vatnið
úr síðasta skoli ekki út til að koma í veg fyrir að þvottur
krumpist. Áður en hurðin er opnuð verður nauðsynlegt að
tæma vatnið úr vélinni. Upplýsingar um hvernig á að
tæma vatnið af vélinni eru í málsgreininni «Í lok kerfisins».
ÍSLENSKA 57
Vue de la page 56
1 2 ... 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 ... 75 76

Commentaires sur ces manuels

Pas de commentaire