IKEA KULINARISK Manuel d'utilisateur Page 21

  • Télécharger
  • Ajouter à mon manuel
  • Imprimer
  • Page
    / 36
  • Table des matières
  • MARQUE LIVRES
  • Noté. / 5. Basé sur avis des utilisateurs
Vue de la page 20
Kjöthitamælirinn verður að vera í
kjötinu og tengdur í innstungu á
meðan á eldun stendur.
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Stingdu oddi kjöthitamælisins inn í miðju
kjötsins.
3. Stingdu klónni á kjöthitamælinum í
innstunguna efst í rýminu.
Skjárinn sýnir tákn fyrir kjöthitamælinn.
4. Ýttu á eða í minna en 5 sekúndur til
að stilla kjarnahitastigið.
5. Stilltu hitunaraðgerðina og ef nauðsyn
krefur, hitastigið í ofninum.
Heimilistækið reiknar út áætlaðan lokatíma.
Lokatíminn er mismunandi fyrir mismunandi
magn matar, stillt ofnhitastig (lágmark
120°C) og stjórnunarhami sem eru í gangi.
Heimilistækið reiknar út lokatímann á um
það bil 30 mínútum.
6. Til að breyta hitastigi kjöthitamælisins
skaltu ýta á .
Þegar kjötið hefur náð innstilltu
kjarnahitastigi heyrist hljóðmerki. Það
slokknar sjálfkrafa á heimilistækinu.
7. Snertu hvaða tákn sem er til að stöðva
merkið.
8. Fjarlægðu kló kjöthitamælisins úr
innstungunni og taktu kjötið út úr
ofninum.
AÐVÖRUN! Skynjari
kjöthitamælisins er heitur. Hætta
er á bruna. Farðu varlega þegar
þú fjarlægir odd og kló
kjöthitamælisins.
Útdraganlegu rennurnar notaðar
Geymdu
uppsetningarleiðbeiningarnar
fyrir útdraganlegu rennurnar fyrir
notkun í framtíðinni.
Útdraganlegar rennur aðstoða þig við að
setja hillurnar í og fjarlægja þær á
auðveldari hátt.
VARÚÐ! Ekki skal hreinsa
útdraganlegu rennurnar í
uppþvottavélinni. Ekki skal
smyrja útdraganlegu rennurnar.
1
°C
Togaðu út
útdraganlegu
rennurnar bæði
hægra og vinstra
megin.
2
°C
Settu vírhilluna á
útdraganlegu
rennurnar og ýttu
þeim varlega inn í
heimilistækið.
Gættu þess að ýta útdraganlegu rennunum
alveg inn í ofninn áður en þú lokar
ofnhurðinni.
Þú getur einnig notað
útdraganlegar rennur með
bökkum eða pönnum sem fylgja
með ofninum.
AÐVÖRUN! Sjá
kaflann „Lýsing vöru“.
ÍSLENSKA 21
Vue de la page 20
1 2 ... 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 ... 35 36

Commentaires sur ces manuels

Pas de commentaire