IKEA KYLANDE Manuel d'utilisateur Page 14

  • Télécharger
  • Ajouter à mon manuel
  • Imprimer
  • Page
    / 24
  • Table des matières
  • MARQUE LIVRES
  • Noté. / 5. Basé sur avis des utilisateurs
Vue de la page 13
Vísir fyrir hitastig
Þetta heimilistæki er selt í
Frakklandi.
Samkvæmt reglugerðum sem
gilda í þessu landi þarf að fylgja
með því sérstakur búnaður (sjá
mynd) sem koma á fyrir í neðra
hólfi kæliskápsins sem sýnir hvar
kaldasta svæði hans er.
Góð ráð
Eðlileg vinnsluhljóð
Eftirfarandi hljóð eru venjuleg við notkun:
Dauft gjálfandi og vellandi hljóð frá
spólunum heyrast þegar kæliefninu er
dælt.
Suðandi og titrandi hljóð frá þjöppunni
þegar kæliefninu er dælt.
Skyndilegt smelluhljóð innan úr tækinu af
völdum hitabólgnunar (eðlilegt og
hættulaust náttúrulegt fyrirbæri).
Dauft smelluhljóð frá hitastillingum þegar
kveiknar eða slökknar á þjöppunni.
Ábendingar um orkusparnað
Ekki opna dyrnar oft eða hafa þær
opnar lengur en brýn nauðsyn krefur.
Ábendingar um kælingu á ferskum
matvælum
Ekki geyma heitan mat eða vökvar sem
uppgufun er af í kæliskápnum.
Breiddu yfir eða pakkaðu inn matnum,
sérstaklega ef hann er bragðsterkur.
Matnum er komið þannig fyrir að loft geti
leikið óhindrað um hann.
Ábendingar um kælingu
Gagnlegar ábendingar:
Kjöt (allar gerðir) : Pakka inn í hentugar
umbúðir og setja á glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna. Kjöt skal ekki geyma
lengur en 1-2 daga.
Eldaður matur, kaldir réttir: Breiða yfir og
setja í hillu.
Ávextir og grænmeti: Hreinsa vandlega
og setja í sérstaka skúffu. Banana,
kartöflur, lauk og hvítlauk má ekki geyma
í kæliskápnum án umbúða.
Smjör og ostur: Setja í sérstakar
loftþéttar umbúðir eða pakka inn í
álpappír eða pólýþen-poka til að útiloka
eins mikið loft og hægt er.
Flöskur: Loka með loki og setja í
flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til staðar)
í flöskurekkann.
Umhirða og þrif
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
ÍSLENSKA 14
Vue de la page 13
1 2 ... 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 ... 23 24

Commentaires sur ces manuels

Pas de commentaire