IKEA LAGAN Manuel d'utilisateur Page 55

  • Télécharger
  • Ajouter à mon manuel
  • Imprimer
  • Page
    / 68
  • Table des matières
  • MARQUE LIVRES
  • Noté. / 5. Basé sur avis des utilisateurs
Vue de la page 54
Ef yfirleitt er möguleiki á því, á bakhlið
vörunnar að vera upp við vegg til að fólk
snerti ekki eða reki sig í heita hluta henn-
ar (þjöppu, þétti) og brenni sig.
Heimilistækið má ekki vera staðsett nál-
ægt ofnum eða eldavélum.
Gætið þess að hægt sé að ná til klóarinn-
ar eftir að tækinu er komið fyrir.
Þjónusta
Öll rafmagnsvinna vegna viðgerða á
þessu heimilistæki skal framkvæmd af raf-
virkja með viðeigandi réttindi eða öðrum
hæfum aðila.
Viðgerð á þessari vöru skal framkvæmd
af viðgerðarþjónustu söluaðila og aðeins
má nota upprunalega varahluti frá fram-
leiðanda. Símanúmer þjónustuaðila eru
listuð upp í Þjónustuupplýsingum.
Umhverfisvernd
Í þessu heimilistæki eru engar gastegundir
sem geta skaðað ósonlagið, hvorki í kælirás
þess né einangrunarefnum. Heimilistækinu
ætti ekki að farga með venjulegu rusli. Ein-
angrunarfroðan inniheldur eldfimar loftteg-
undir: farga skal tækinu í samræmi við við-
eigandi lög og reglugerðir sem hægt er að
fá afhentar frá staðbundnum yfirvöldum.
Forðist að skemma kælieininguna, sérstak-
lega að aftanverðu við varmaskiptinn. Efni
notuð í þessu heimilistæki merkt með tákn-
inu
má endurvinna.
Notkun
Kveikt á
Setjið klóna í vegginnstunguna.
Snúið hitastillinum (Temperature) réttsælis á
miðlungsstillingu.
Slökkt á
Slökkt er á tækinu með því að snúa hitastill-
inum (Temperature) yfir í ,,O"-stöðu.
Hitastilling
Hitastigið er stillt sjálfkrafa.
Svona á að setja heimilistækið í gang:
snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
lægri stillingar til að hafa það á minnsta
kulda.
snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
hærri stillingar til að hafa það á mesta
kulda.
Miðlungsstilling er venjulega heppileg-
ust.
Við nánari ákvörðun hitastillingar skal þó
hafa í huga að hitastigið inni í heimilistæk-
inu ræðst af:
hitastigi herbergis
hversu oft hurðin er opnuð
magni af mat í ísskápum
staðsetningu heimilistækisins.
Mikilvægt! Ef umhverfishitastig er hátt eða
heimilistækið er fullhlaðið og heimilistækið
er stillt á lágan hita, getur verið að það
vinni stöðugt, og þá getur frost myndast á
afturvegg þess. Þá þarf að stilla valskífuna
á hærri hita til að frostið hverfi sjálfkrafa og
þá verður orkunotkunin minni.
ÍSLENSKA 55
Vue de la page 54
1 2 ... 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 ... 67 68

Commentaires sur ces manuels

Pas de commentaire